Fjöldi verkfallaboðana áhyggjuefni

Forstöðumaður hjá Samtökum atvinnulífsins segir áhyggjuefni hversu oft stéttarfélög með starfsmenn á Keflavíkurflugvelli boði til verkfalla. Samtökin muni krefjast frestunar aðgerða áður en sest verður aftur við samningaborðið.

182
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir