Ótrúlegustu hlutir rata í dósatalningarvélar

Farsímar, giftingarhringar og hjálpartæki ástarlífsins eru á meðal þess sem ratað hefur í dósatalningarvélar Endurvinnslunnar - og geta valdið stórskemmdum á tækjabúnaðinum. Gaffall merktur Alþingi fannst nýlega í einni vélinni. Fagnaðarfundir urðu í dag þegar Kristín Ólafsdóttir skilaði gafflinum heim í kaffistofu þingsins.

3212
02:22

Vinsælt í flokknum Fréttir