Arnór Ingvi með kórónuveiruna

Arnór Ingvi Traustason er ekki með íslenska landsliðinu gegn Ungverjalandi í kvöld vegna kórónuveirusmits liðsfélaga. Hann reyndist svo sjálfur smitaður.

821
00:41

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta