Gagnrýnir „óeðlilegan hagsmunaárekstur“ við mat á sakhæfi

Dæmi eru um að sömu geðlæknar leggi mat á sakhæfi einstaklinga fyrir dómstólum og sem sinna myndu þeim á réttargeðdeild. Þetta skapar óeðlilegan hagsmunaárekstur að mati formanns Afstöðu. Geðheilbrigðisþjónustu við fanga sé verulega ábótavant.

233
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir