Skerðingar Landsvirkjunar hefjast mun fyrr en áður

Landsvirkjun tilkynnti í dag að grípa yrði til aukinna skerðinga á raforku til stórnotenda og varaði við því að þær gætu staðið fram á vor. Slæm vatnsstaða miðlunarlóna er sögð meginskýringin.

208
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir