Ísland í dag - Lífi 8 mánaða drengs bjargað á elleftu stundu

Eldur Elí Bjarkason er bara 8 mánaða stubbur en hefur til þessa átt ótrúlegra æviskeið en margir sem eru talsvert eldri en hann. Við heyrum söguna af því hvernig lífi hans var bjargað á elleftu stundu í sumar þegar einstaklega fórnfús og óeigingjörn kona bauð sig fram í líffæragjöf þegar allt annað hafði brugðist.

24234
15:09

Vinsælt í flokknum Ísland í dag