Grafa upp minjar frá landnámsöld á Seyðisfirði

Fornleifafræðingar sem vinna við uppgröft í Seyðisfjarðarbæ eru komnir niður á mannvirki frá landnámsöld sem virðist hafa verið nýtt til fiskverkunar. Fornminjarnar fundust undir skriðu sem féll fyrir sexhundruð árum.

505
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir