Margir leik- og grunnskólar lokaðir og aðeins bráðatilfellum sinnt á heilsugæslu

Ýmsir hlutar samfélagsins munu lamast eftir helgi þegar konur og kvár leggja niður störf. Leik- og grunnskólum verður víða lokað og skert þjónusta verður á heilsugæslu. Feður hyggjast taka börn sín í vinnuna eða vinna að heiman.

3858
05:52

Vinsælt í flokknum Fréttir