Alvarlegt flugslys á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum

Einn er látinn eftir að lítil flugvél skall til jarðar á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum í dag. Flugmaðurinn var einn í vélinni en á fimmta tug varð vitni að slysinu. Áfallateymi Rauða krossins á Íslandi var sent á vettvang. Þetta er í annað sinn á tveimur dögum sem flugslys verður á vellinum og sjötta flugslysið á landinu á tveimur mánuðum.

10075
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir