Gazleikur Pavels: Álftanes - Keflavík

Pavel Ermolinskij ætlar ásamt félögum sínum að taka einn leik fyrir í hverri umferð Bónus-deildarinnar í vetur. Þeir Helgi Már Magnússon hituðu með hressilegum hætti upp fyrir leik Álftaness og Keflavíkur, og munu lýsa honum með sínum hætti á Stöð 2 BD1.

1289
09:51

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld