Árið 2022 metár í skemmtiferðasiglingum til Ísafjarðar

Árið í ár verður metár í skemmtiferðasiglingum til Ísafjarðar. Bærinn stendur nú í milljarðakróna framkvæmd við að tvöfalda stærðina á höfn sinni til að geta tekið á móti enn fleiri skipum.

173
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir