Húbbabúbba við húsið sem var lagt í rúst

TikTok myndbönd sem hljómsveitin Húbbabúbba tók við heimili sem sveitin leigði í Eyjum. Eigandi húsnæðisins segir meðlimi sveitarinnar hafa lagt heimili hans í rúst. Knattspyrnumaðurinn Eyþór Wöhler segist ósáttur við að vera dreginn inn í málið, hafi ekki gist þar, en var í það minnsta á svæðinu.

31917
00:41

Vinsælt í flokknum Fréttir