Kyndilborun of spennandi tækifæri til að sleppa því

Ný tækni með kyndilborun jarðganga gerir áform um stórfellda jarðgangagerð hérlendis mun raunhæfari, að mati Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra, sem segir tækifærið það spennandi fyrir Íslendinga að ekki sé hægt að sitja hjá.

1031
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir