B-2 sprengjuþotur á Azoreyjum á leið til Íslands

Bandarískar B-2 sprengjuþotur lentu á Azoreyjum í Atlantshafi þar sem tekið var eldsneyti og skipt um áhafnir áður en haldið var í loftið áleiðis til Íslands. Hér má sjá myndband bandaríska flughersins.

3681
01:07

Vinsælt í flokknum Fréttir