Svipmyndir frá aðgerðum lögreglu í Njarðvíkurhöfn

Eldur kviknaði í netabátnum Grímsnesi GK-555 í Njarðvíkurhöfn í nótt. Sjö voru um borð í skipinu. Pólskur karlmaður lést í brunanum og tveir voru fluttir slasaðir á sjúkrahús. Víkurfréttir voru á vettvangi.

6750
03:20

Vinsælt í flokknum Fréttir