Rækta feldfé til að fá mjúka ull

Nokkrir sauðfjárbændur eru farnir að rækta svokallað feldfé, þar sem áhersla er lögð á gæði ullarinnar, en mjúk og fíngerð feldfjárull er eftirsótt í handverki.

1463
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir