Lítið er um fyrirspurnir um ferðir til Íslands strax eftir opnun landamæra
Ferðamenn virðast ekki ætla að flykkjast til landsins um leið og það verður opnað 15. júní. Meira er um fyrirspurnir síðsumars og í haust. Íslendingar virðast einnig áhugasmir um að komast út fyrir landssteinanna seinna á árinu.