Deilt um grynningar í Suður-Kínahafi
Yfirvöld á Filippseyjum segja áhöfn kínversks strandgæsluskips hafa siglt á filippseyskt skip. Filippseyska skipið er notað til að flytja birgðir til hermanna á Second Thomas-grynningar í Suður-Kínahafi.
Yfirvöld á Filippseyjum segja áhöfn kínversks strandgæsluskips hafa siglt á filippseyskt skip. Filippseyska skipið er notað til að flytja birgðir til hermanna á Second Thomas-grynningar í Suður-Kínahafi.