Stóraukið myndavélaeftirlit í miðborginni væntanlegt
Borgarfulltrúi segir áform um stórfellda fjölgun eftirlitsmyndavéla í Reykjavík hættulegt skref og frelsisskerðingu. Fjölgunin hefur lengi verið á dagskrá en leiðtogafundur í maí hefur komið hreyfingu á málið.