Skiptir „fiskimanni” út fyrir „fiskara” í nafni kynhlutleysis

Fyrrverandi formaður Farmanna- og fiskimannasambandsins sáluga furðar sig á umdeildri orðalagsbreytingu í lögum um áhafnir skipa, sem skiptir„fiskimanni" út fyrir „fiskara" í nafni kynhlutleysis.

540
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir