Segir ólíklegra að brot gegn andlega fötluðum verði tilkynnt

Fimm menn sem nauðguðu andlega fatlaðri konu voru ekki ákærðir þrátt fyrir að lögreglu hafi tekist að bera kennsl á fjóra. Sigurjón Ólafsson verslunarmaður var sakfelldur og hlaut hann átta ára dóm en hann bauð mönnunum að hafa samræði við konuna.

288
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir