Loftbelgur yfir Austurlandi
Margir hafa orðið þess varir að loftbelgur svífi yfir Austur- og Norðurlandi í dag og í gær. Um er að ræða rannsóknarverkefni á vegum bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA.
Margir hafa orðið þess varir að loftbelgur svífi yfir Austur- og Norðurlandi í dag og í gær. Um er að ræða rannsóknarverkefni á vegum bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA.