Búinn að byggja upp stærsta fyrirtæki Bolungarvíkur

Útgerðarmaðurinn Jakob Valgeir Flosason hefur byggt upp stærsta atvinnufyrirtæki Bolungarvíkur á undanförnum árum með milljarða fjárfestingum í útgerð og fiskvinnslu. Hann segist finna til ábyrgðarinnar og sé ekki á leiðinni í burtu með kvótann.

2073
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir