Viðtal við Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðing - lengri útgáfa
Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur lýsir mati sínu á hræringunum á Reykjanesskaga í átján mínútna viðtali við Kristján Má Unnarsson, fréttamann Stöðvar 2. Ragnar telur kviku vera að þrýsta sér upp á sjö til níu kílómetra dýpi og segir merkilegt að harðir skjálftar raði sér í stefnu gossprungu.