Sýnatökupinna stungið upp í lifandi steinbít

Eftir covid-faraldurinn er landsmönnum eflaust flestum enn í fersku minni hvernig var að láta stinga pinna upp í sig til sýnatöku. En hvernig skyldi steinbítur bregðast við slíku? Kafarinn Erlendur Bogason ákvað að prófa sömu aðferð til að ná DNA-sýni úr svokölluðum grábít til að fá úr því skorið hvort hann væri í raun steinbítur eða sérstök tegund.

10449
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir