Tóku forskot á Stóra plokkdaginn
Hátt í fimmtíu flóttamenn og sjálfboðaliðar frá hinum ýmsum löndum fóru í dag um Landspítalasvæðið í Fossvogi til að hreinsa og fegra svæðið. Fólkið fór á vegum Rauða krossins til að hita upp fyrir stóra Plokkdaginn.