Stór loðnutorfa fundin við suðausturströndina

Fundur stórrar loðnutorfu grunnt undan Suðausturlandi í dag markar kaflaskil á yfirstandandi vertíð en þar með er staðfest að loðnan er gengin upp á landgrunnið, byrjuð að þéttast í torfur og að nálgast sitt verðmætasta form.

386
01:01

Vinsælt í flokknum Fréttir