Lokasóknin: Henry Birgir hatar Dallas Cowboys liðið

Það kom einum sérfræðingi Lokasóknarinnar ekkert á óvart að ekkert yrði úr tímabilinu hjá Kúrekunum frá Dallas. Dallas Cowboys liðið leit rosalega vel út á tímabili en leiktímabil liðsins endaði snemma eins og svo oft áður.

622
02:29

Vinsælt í flokknum Sport