Sigga Kling um ástarsorgina: „Ég reyndi að drepa mig“
Sigga Kling, spákona, er nýjasti gestur Veislunnar með Gústa B á FM957. Í viðtalsliðnum Hitasætið tók umræðan óvæntan snúning þegar Sigga opnaði sig og greindi frá sjálfsvígstilraun. Fólk í sjálfsvígshugleiðingum er bent á hjálparsíma Rauða krossins: 1717, Píeta samtökin og í neyðartilvikum Lögregluna: 112.