Tvíburar í Hveragerði mættu á stærstu tvíburahátíð heims

Þúsundir tvíbura alls staðar úr heiminum hittust nýlega á sérstakri tvíburahátíð í Bandaríkjunum, og þar á meðal tvennir tvíburar úr Hveragerði. Þau segja frábært að hitta aðra tvíbura og geta deilt með þeim reynslu sinni af tvíburalífinu.

4869
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir