Óvenju mikið byggt í Bolungarvík

Óvenju mikil umsvif eru í húsbyggingum í Bolungarvík, bæði í íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Ráðamenn bæjarins segja að í seinni tíð hafi ekki sést annar eins fjöldi umsókna um lóðir undir nýjar íbúðir.

561
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir