Fyrstu niðurstöður í næstu viku

Fyrstu niðurstöður rannsóknar á því hvort fjögur andlát megi rekja til bólusetningar gegn Covid-19 eiga að liggja fyrir í næstu viku. Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar óttast að málið fæli fólk frá bólusetningum.

824
04:23

Vinsælt í flokknum Fréttir