Söfnuðu níu milljónum í Minningarsjóð Bryndísar Klöru

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, tók á móti tæpum níu milljónum króna sem söfnuðust í Minningarsjóð Bryndísar Klöru með kertasölu og góðgerðahlaupi í Salaskóla.

1277
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir