„Tölur ljúga ekki“

Ingi Torfi Sverrisson og unnusta hans Linda Rakel Jónsdóttir tóku u-beygju í lífinu þegar þau sögðu upp öruggum störfum og stofnuðu fyrirtækið ITS sem sérhæfir sig í því að þjálfa og leiðbeina fólki að ná tökum á sínu mataræði með macro- eða makrósumataræði, aðferð sem byggir á því að vigta og skrá allt ofan í sig. Þau segja gagnrýnisraddir ekki á sig fá og eru sífellt að bæta við sig viðskiptavinum.

12394
12:22

Vinsælt í flokknum Ísland í dag