Eldræða Sölku Sólar í Ráðhúsi Reykjavíkur

Foreldrar barna á leikskólum í verkfalli mættu í Ráðhús Reykjavíkur í hádeginu í gær. Salka Sól Eyfeld leikkona flutti eldræðu af svölum borgarstjórnarsalsins og Ingibjörg foreldri ræddi stöðuna í beinni útsendingu í hádegisfréttum Bylgjunnar.

5827
03:04

Vinsælt í flokknum Fréttir