Þorsteinn gapandi hissa á spurningu blaðamanns

Þor­­steinn Hall­­dórs­­son, lands­liðs­­þjálfari ís­­lenska kvenna­lands­liðsins í fót­­bolta, var gapandi hissa á spurningu frá blaða­manni á blaða­manna­fundi í höfuð­­stöðvum KSÍ í dag. Málið var ó­tengt opin­beruð á lands­liðs­hópi Ís­lands fyrir komandi leiki í undan­keppni EM. Heldur tengdist spurningin at­viki í leik Ís­lands og Ísrael í gær.

7583
01:22

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta