Sögulegur leiðtogafundur í Reykjavík fer vel af stað

Gríðarlegur viðbúnaður er í miðborg Reykjavíkur og óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna netárása nú þegar leiðtogar flestra Evrópuríkja funda í Hörpu. Heimir Már Pétursson var í Hörpu.

117
04:45

Vinsælt í flokknum Fréttir