Iðnaðarmaður ársins 2023 - Adam Kári Helgason

Adam Kári Helgason rafvirki er einn þeirra átta iðnaðarmanna sem valdir voru af dómnefnd til úrslita í Iðnaðarmanni ársins 2023. Ómar Úlfur heimsótti Adam í vinnuna. Útvarpsstöðin X977 stendur fyrir keppninni í samstarfi við Sindra.

524
05:03

Vinsælt í flokknum Iðnaðarmaður ársins