Garðyrkjan blómstrar
Garðyrkjubændur í Reykholti í Biskupstungum láta ekki kórónuveiru og kreppu stöðva sig því nú eru þrjár garðyrkjustöðvar á staðnum að stækka við sig um samtals níu þúsund fermetra.
Garðyrkjubændur í Reykholti í Biskupstungum láta ekki kórónuveiru og kreppu stöðva sig því nú eru þrjár garðyrkjustöðvar á staðnum að stækka við sig um samtals níu þúsund fermetra.