Rannsókn kallaði á varðhald

Lögregla telur að fjórmenningarnir sem voru handteknir vegna manndráps í Hafnarfirði hefðu þurft að sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi í þágu rannsóknarinnar. Nýr úrskurður Landsréttar í máli sautján ára stúlku breyti stöðunni.

352
05:10

Vinsælt í flokknum Fréttir