Ríkið auki fjárveitingar vegna fjölgunar í Reykjanesbæ

Undanfarin átta ár hefur íbúum í Reykjanesbæ fjölgað um ríflega þriðjung. Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir sveitarfélög á Suðurnesjum takast á við verkefni sem tengjast fjölguninni. Hann gagnrýnir hins vegar að ríkisstofnanir á svæðinu fái ekki fjármagn í samræmi við íbúafjölgun.

29
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir