Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo?

Kristín Ólafsdóttir og Samúel Karl Ólason fréttamenn á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni fara með umsjón þáttarins og fá Friðjón Friðjónsson sérfræðing í bandarískum stjórnmálum í heimsókn. Bandaríkjamenn kusu sér ekki aðeins forseta heldur einnig um fjölmörg þingsæti - og þar ríkir enn mikil spenna.

4488
48:46

Vinsælt í flokknum Baráttan um Bandaríkin