Baráttan um Bandaríkin: Sögulegar kappræður gerðar upp

Kamala Harris hafði betur gegn Donald Trump í fyrstu, og mögulega einu, kappræðunum þeirra fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Harris tókst að hrekja Trump í vörn en honum hefur enn ekki tekist að finna höggstað á Harris. Hólmfríður Gísladóttir og Samúel Karl Ólason kryfja málið til mergjar. Þátturinn er endursýndur á Stöð 2 Vísi klukkan 16:00 og 20:00.

2910
39:08

Vinsælt í flokknum Baráttan um Bandaríkin