Uppkoma jarðelds talin líklegust nálægt Keili

Jarðvísindamenn telja að kvikugangurinn sem veldur jarðskjálftahrinunni undir Reykjanesskaga sé kominn það nálægt yfirborði að eldgos geti orðið án frekari stigmögnunar í skjálftavirkni.

399
04:53

Vinsælt í flokknum Fréttir