Þolinmæðin á þrotum
Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Rafiðnaðarsamband Íslands lýsa yfir vonbrigðum með vinnubrögð Samtaka atvinnulífsins og fyrirtækja í orkugeiranum í tengslum við kjaraviðræður.
Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Rafiðnaðarsamband Íslands lýsa yfir vonbrigðum með vinnubrögð Samtaka atvinnulífsins og fyrirtækja í orkugeiranum í tengslum við kjaraviðræður.