Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið

Borgarstjóri ræddi meðal annars kennaramálin og JL-húsið í Samtalinu með Heimi Má í dag. Hann er mótfallinn því að fjölda hælisleitenda verði komið fyrir í JL húsinu enda sé ekki æskilegt að mikill fjöldi sé hafður á einum stað.

9
01:23

Vinsælt í flokknum Fréttir