Fyrrverandi framkvæmdastjóri Tjarnarbíós grunaður um fjárdrátt

Fyrrverandi framkvæmdastjóri Tjarnarbíós er talinn hafa dregið sér að minnsta kosti þrettán milljónir króna, að sögn leikhússtjóra. Málið sé lamandi högg fyrir starfsfólk og listamenn. Framkvæmdastjórinn verður kærður til lögreglu á morgun.

15
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir