Villandi upplýsingar veittar

Knattspyrnusamband Íslands vissi af fjórum frásögnum um kynbundið ofbeldi innan sambandsins, samkvæmt niðurstöðum úttektarnefndar. Guðni Bergsson fyrrverandi formaður er sagður hafa vitað af tveimur þeirra þegar hann sagði í ágúst að slík mál væru ekki á borði samtakanna.

3406
04:50

Vinsælt í flokknum Fréttir