Allt að verða klárt fyrir einn stærsta viðburð Íslandssögunnar

Framkvæmdastjóri Leiðtogafundar Evrópuráðsins segir landsmenn geta verið stolta af fundinum sem hefst á morgun. Víðtækar lokanir hafa áhrif á veitingahúsaeigendur sem hafa undanfarna daga þurft að birgja sig upp.

2864
02:35

Vinsælt í flokknum Fréttir