Tuttugu af bestu hestum landsins flognir út

Margir af flottustu hestum landsins kvöddu Ísland fyrir fullt og allt í gærkvöldi þegar þeim var flogið utan til keppni á heimsmeistaramót íslenska hestsins í Hollandi. Tilfinningar eigenda eru blendnar því þó söluverðið sé hátt þá er erfitt að kveðja hestinn sinn.

1461
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir